SKÁLDSAGA Á ensku

The Touchstone

The Touchstone er stutt skáldsaga eða nóvella eftir bandaríska rithöfundinn Edith Wharton. Sagan kom út árið 1900 og var fyrsta nóvella höfundar.

Hér segir frá Stephen Glennard sem er í fjárkröggum og þarf nauðsynlega að eignast peninga til þess að geta kvænst unnustu sinni. Hann á enn í fórum sínum ástarbréf frá fyrri ástmey sinni, frægum rithöfundi, og bregður á það ráð að selja bréfin tímariti nokkru. En brátt fer samviskan að láta á sér kræla.

Edith Wharton (1862-1937) hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir skáldsöguna The Age of Innocence árið 1921, fyrst kvenna.


HÖFUNDUR:
Edith Wharton
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 88

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :